Ketó grjónagrautur

Hráefni

  • 1 Pakki af Barenaked hrísgrjón

  • 3 msk chia fræ

  • 3dl rjómi

  • 1-2 tsk salt eftir smekk

  • 2 tsk vanilludropar

  • 2 tsk ketóvæn sæta t.d. ethrytol/stevia

 

Aðferð

  1. Setjið 2 dl af rjóma í miðlungs stóran pott og bætið chia fræjum, salti, vanilludropum og sætu út í 

  2. Skolið Barenaked hrísgrjónin undir köldu vatni og setjið út í pottinn þegar rjóminn er orðinn vel þykkur

  3. Hrærið saman í 2 mínútur og berið svo fram með kanil, uppáhalds berjunum eða góðri sultu

     

Grjónin sjálf draga mjög lítið af vökva í sig og því er mikilvægt að leyfa rjómablöndunni með chia fræjunum að vera undirstaðan og bæta grjónunum út í upp á fyllingu

2.png

Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt

  • Pinterest

UPPSKRIFT UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ HÖNNU ÞÓRU