Konjac hrísgrjón

Hráefni

  • 1 Pakki af Barenaked hrísgrjón

  • 2 msk Smjör eða olía

  • Safi úr einu lime

  • Steinselja eða kóríander

  • Salt eftir smekk

 

Aðferð

  1. Setjið smjör eða olíu í pott og stillið á miðlungshita 

  2. Kreistið safa úr einu lime og saxið steinselju eða koríander eftir smekk

  3. Setjið hrísgrjónin í sigti og skolið undir köldu vatni áður en þeim er bætt ofaní pottinn. Þarf eingöngu að hita létt

  4. Salt er smekksatriði en það er gott að salta örlítið

 

2.jpg

Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt

UPPSKRIFT UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ HÖNNU ÞÓRU

  • Pinterest