Konjac hrísgrjón í 

rjómaostasósu

Hráefni

 • 1 Pakki af Barenaked hrísgrjón

 • 1/2 dl rjómi

 • 100g rjómaostur með papriku og chili

 • Salt og pipar

 • Chili krydd eftir smekk

 

Aðferð

 1. Skolið hrísgrjónin undir köldu vatni og setjið ofan í pott 

 2. Bætið rjóma og rjómaosti út í 

 3. Saltið og piprið

 4. Fyrir þá sem vilja sterkari grjón er hægt að bæta chili kryddi við eftir smekk

 5. Látið malla í 4 mínútur eða þar til sósar byrjar að þykkna örlítið

 

2.jpg

Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt

UPPSKRIFT UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ HÖNNU ÞÓRU

 • Pinterest