Konjac spagettí í parmesan sósu
Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt
Hráefni
-
1 Pakki af Barenaked spagettí
-
2 msk smjör
-
Hvítlauksgeiri
-
4 stk sveppir
-
4 sneiðar beikon
-
Parmesan
-
1 dl rjómi
Aðferð
-
Setjið smjör á pönnu og steikið niðurskorna sveppi og beikon ásamt hvítlauksgeira
-
Fjarlægið hvítlaukinn og bætið rjóma og parmesan osti saman við
-
Skolið Barenaked spagettí í sigti með köldu vatni, hristið vel og bætið út í sósuna
-
Leyfið spagettíinu að mallast í örfáar mínútur og berið svo
