Piri Piri kjúklingur með núðlum
Hráefni
-
1 Poki af Barenaked Núðlum
-
2 Kjúklingabringur
-
Piri Piri sósa eða krydd
-
1 dós linsubaunir
-
Hálf sítróna
-
Steinselja sem skraut
Aðferð
-
Kryddið bringurnar með piri piri kryddi eða sósu
-
Steikið á pönnu í um 10 mínútur eða þar til þær eru eldaðar í gegn
-
Setjið linsubaunir á pönnu og eldið í 5 mínútur
-
Takið Barenaked núðlur úr poka, skolið með köldu vatni, setjið á pönnu og eldið í 3 mínútur
-
Færið núðlurnar yfir á disk og bætið kjúklingabringunum ofaná
-
Setjið linsubaunir við hliðiná
-
Skreytið steinselja og sítrónu
Out of gallery