Prótein núðlur

Hráefni

 • 1 Pakki af Barenaked prótein núðlum

 • Sinnep

 • 2 harðsoðin egg

 • Ostur að eigin vali skorinn í kubba

 • Grænmeti td. tómatar, gúrka, paprika, kál

 • Próteingjafi t.d. kjúklingur, kalkúnaskinka, skinka eða edamame baunir

Aðferð

 1. Skolið prótein núðlurnar undir köldu vatni í sigti.

 2. Þerrið núðlurnar og veltið upp úr sinnepssósu að eigin vali

 3. Sjóðið egg þar til harðsoðiin, það má gjarnan gera 1-2 í viku og eiga harðsoðin tilbúin í ísskáp

 4. Skerið grænmeti, próteingjafa og ost eftir smekk og raðið ofan á skálina

 

2.jpg

Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt

UPPSKRIFT UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ HÖNNU ÞÓRU

 • Pinterest