Sesam núðlur

Hráefni

 

Aðferð

  1. Hitið pönnu og búið til eggjahræru með því að steikja eitt egg og hræra létt á meðan

  2. Setjið hræruna til hliðar  og setjið sesam olíuna á pönnuna

  3. Kryddið olíuna með chili og hvítlauk og bætið smá soya sósu út á

  4. Bætið edamame baunum út á pönnuna og eldið þar til þær eru orðnar heitar í gegn

  5. Skolið núðlurnar léttilega í sigti og setjið út á pönnuna. Núðlurnar þarf aðeins að hita léttilega.

  6. Setjið réttinn í skál og bætið eggjahrærunni ofaná

 

  • Pinterest
Barenaked núðlur - uppskrift og info-4.j

Einfalt - Fljótlegt - Ketó - Low carb - Glútein frítt

UPPSKRIFT UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ HÖNNU ÞÓRU