Veganbollur með prótein núðlum

Hráefni

 • 1 Poki af Barenaked prótein núðlum

 • 1 poki vegan bollur

  • Mælum með Halsan Kök 300gr grænmetisbollum​

 • 1 krukka af pastasósu

 • 1 ferskur chili skorinn

 •  

Aðferð

 1. Steikið bollurnar á pönnu þar til þær eru brúnaðar.

 2. Bætið pastasósu við og eldið í nokkrar mínútur

 3. Takið Barenaked prótein núðlurnar úr pokanum, skolið með kölduvatni og eldið á pönnu í 2 mínútur

 4. Setjið núðlurnar á disk eða í skál

 5. Bætið bollunum og sósunni ofan á 

 6. Skreytið með skornu chili ef þið viljið hafa réttinn sterkann.

 • Pinterest